Heim

Guðmundur Bjarni Sigurðsson

27. október 2017

KK staff í mynda­töku

Við í Kosmosinu ákváðum að skella okkur í óhefðbundna myndatöku, alveg rúmt ár frá síðustu. Við viljum náttúrulega fylgja nýjustu straumum og stefnum í ljósmyndun og ákváðum því að leita til þeirra ferskustu í dag, Svanhildar og Júlíu í Studio Holt.

Myndirnar prýða nú Um okkur hluta þessa vefs. Leyfum myndunum að tala sínu máli.

Kristinn, Arnór, Inga, Spiderman